Skip to main content
Piri piri lax

Piri piri marineraður lax

með kókoshrísgrjónum og mangósósu

Einkunnagjöf

Töfrabrögð eldhúsa og bragðlauka er okkar fag og þessi réttur er svo sannarlega algjör galdur í leit að góðu matarboði. Mangósósa, kókoshrísgrjón og aðdáun á góðum fiskrétti er upphafið að girnilegri stund stund sem þarna bíður ykkar. Gott í kroppinn og sálina - og auðvitað meiriháttar á bragðið ofar öllu!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

20–25 min

Næringarupplýsingar

Orka

241 kkal / 1.007 kJ

Fita

15 g

þar af mettuð

0,6 g

Kolvetni

16 g

þar af sykurtegundir

< 0.5 g

Trefjar

0,8 g

Prótein

11 g

Salt

< 0.5 g

Þessi hráefni fylgja með

Lax
Marineraður lax
Hrísgrjón í skeið
Hrísgrjón - Basmati
Kókosflögur
Kókosflögur
salatblanda
Salatblanda
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Mangósósa
Mangósósa

Innihaldslýsing

Marineraður lax (52%) (Innihald í marineringunni: Repjuolía, salt, krydd, sykur, pálmafita, kryddþykkni.), hrísgrjón - basmati (16%), mangósósa (15%) (Sýrður rjómi (UNDANRENNA, RJÓMI sýrður með mjólkursýrugerlum, gelatín, ostahleypir), majónes (repjuolía, vatn, EGGJARAUÐUR, edik, sykur, SINNEPSMJÖL, salt, krydd, bindiefni (E412, E415, E1442), sýra (E260, E330), rotvarnarefni (E202, E211).), mangó chutney (sykur, mangó, salt, ediksýra, krydd), salt, pipar grófmalaður.), kirsuberjatómatar (11%), salatblanda (4%) (lambhagasalat, íssalat, rauðrófublöð), kókosflögur.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun Stílisering